Mundu eftir afsláttarkortunum í fríið :)

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Ertu á leið í golf, útilegu eða veiði?

Félagsmönnum Stéttarfélags Vesturlands býðst að kaupa hin ýmsu kort s.s. golf-, útilegu – og veiðikort á kostakjörum.  Kortin veita aðgang að 34 veiðistöðum sem má sjá hér, yfir 40 tjaldsvæði víða á landinu sjá hér og  yfir 20 golfvöllum sem má sjá hér

Verð fyrir félagsmenn;

Veiðikortið 5000.-

Útilegukortið 14000.-

Golfkortið 4400.-

Til að panta kort er best að fara á orlofssíðuna okkar hér – félagsmaðurinn gengur frá pöntun og greiðslu og fær kortið sent heim beint í pósti – einfaldara og þæginlegra verður það ekki

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei