Kosning um nýja kjarasamning – Iðnsveinadeild

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagar í iðnsveinadeild athugið

Hægt er að kynna sér nýjan kjarasamning á heimasíðu Samiðnar og einnig hægt að kjósa um hann hér 

Miðvikudaginn 15. maí kl. 20:00 mun Hilmar Harðarson formaður Samiðnar kynna nýgerðan kjarasamning

Iðnaðarmanna. Kynningin verður í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei