Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning félagsmanna StéttVest, FIT, VLFA,VR og RSÍ við Noðurál liggja nú fyrir og var samningurinn samþykkur með miklum meirihluta.
Kosningaþátttaka var mjög góð eða 88,9%
Niðurstöður voru:
Já 356 eða 89,22%
Nei 32 eða 8,02%
Tek ekki afstöðu 11 eða 2,76%