1.maí hátíðar – og baráttufundur verður haldinn í Hjálmakletti Borgarnesi kl 11:00
Dagskrá:
Hátíðin sett
Söngur: Signý María Völundardóttir
Nemendur úr tónlistarskóla Borgarfjarðar
Ávarp
Söngfjölskyldan úr Kveldúlfsgötunni, Theódóra, Olgeir Helgi og Sigríður Ásta
Internasjónallinn
Félögin bjóða samkomugestum í súpu og brauð að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9.bekkjar GB sjá um veitingar
Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl 13:30, boðið verður upp á popp og ávaxtasvala. Athugið aðeins þessi eina sýning
Kjölur og Stéttarfélag Vesturlands
1.maí hátíðar – og baráttufundur verður haldinn í Dalabúð, Búðardal kl 14:30
Dagskrá:
Ræða dagsins
Elísabet Orslev söngkona
Tónlistarskóli Auðarskóla
Kaffiveitingar að lokinni dagskrá – drekkhlaðið borð af hnallþórum og fleira góðgæti að hætti Katrínar og vaskra skáta á leið til Danmerkur
Kjölur og Sameyki, stéttarfélög í almannaþjónustu og Stéttarfélag vesturlands