Áríðandi fundur trúnaðarráðs og manna

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

 


Stéttarfélag Vesturlands boðar til áríðandi fundar trúnaðaráðs og túnaðarmanna á vinnustöðum


Þriðjudaginn 7. janúar kl. 20:00 í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a í Borgarnesi.


Fundarefnið er kynning á kjarasamningum  sem undirritaðir voru þann 21. desember sl. og gilda fyrir verkafólk á almennum markaði, verslunar- og skrifstofufólk og iðnaðarmenn.


Stjórn Stéttarfélags Vesturlands



 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei