Í gær var samþykktur nýr kjarasamningur með miklum meirihluta eins og kemur fram í frétt hér til hliðar.
Samningurinn flýtir launabreytingum og hækkar þær og gildir hann frá 1.janúar 2016 til 31.desember 2018.
Samninginn í heild sinni er hægt að sjá hér
Launataxta má sjá hér
og kynningu má sjá hér
Ef eitthvað er óljóst hvetjum við fólk til að hafa samband.