EINN RÉTTUR EKKERT SVINDL

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Veistu um fyrirtæki sem brjóta á ungu fólki eða erlendum starfsmönnum og nýta sér þekkingarleysi þeirra á réttindum sínum? Taktu þátt í átaki ASÍ – deilum reynslu okkar með myllumerkinu #EkkertSvindl og upprætum svindlið! Frekari upplýsingar má finna hér


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei