Sumarúthlutun – Seinni úthlutun

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú er seinni úthlutun lokið varðandi orlofshúsin fyrir sumarið og þeir sem fengu úthlutað hafa fengið greiðsluseðil í heimabanka og bréf á leiðinni til þeirra í pósti.


 


Þeir sem ekki fengu úthlutað fá ekki bréf en er bent á að fylgjast með 23.maí því þá verða auglýstar þær vikur sem eftir eru og þá gildir fyrstur kemur fyrstur fær.  


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei