Ertu nokkuð að klúðra sumarfríinu?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Þeir félagsmenn sem fengu úthlutað sumarbústað í fyrstu umferð þurfa að hafa greitt kröfuna í heimabankanum, fyrir þriðjudaginn 10. maí. Þann dag munum við úthluta þeim vikum sem verða ógreiddar. Þá hafa menn tíma til 23. maí til að greiða eftir aðra úthlutun. Eftir 23. maí gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær vegna þeira vikna sem þá verða eftir. 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei