Takk fyrir komuna

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Signý María Völundardóttir og Alda Dís sungu báðar eins og englar í Hjálmakletti


Við þökkum fyrir komuna á hátíðarhöldin okkar 1.maí bæði í Hjálmakletti og í Búðardal. 

Við þökkum þeim fyrir sem fram komu, dagskráin var til fyrirmyndar og allir stóðu sig með stakri prýði.


 


Þá þökkum við einnig nemendum í 9.bekk Grunnskólans í Borgarnesi fyrir veitingarnar sem slógu í gegn.


 


Ræður dagsins er hægt að sjá hér – ræða Signýjar og hér – ræða Sigurðar.
  


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei