Stéttarfélag Vesturlands stendur fyrir hátíðar og báráttufundum í Borgarnesi og Búðardal í samstarfi við Kjöl stéttarfélag og Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu á 1. maí.
Hægt er að skoða dagskrána í Hjálmakletti hér og í Dalabúð hér.
Athugið breytta tímasetningu í Borgarnesi en fundurinn hefst kl 11:00!
Minnum einnig á bíó fyrir börnin þar sem myndin Loksins heim verður sýnd í Óðali kl 13:30.