Þann 20.apríl sl. var síðasti umsóknardagur til að sækja um orlofshús/íbúð í fyrstu og annari úthlutun fyrir sumarið 2016.
Næst opnast fyrir umsóknir þann 23.maí nk. en þá verða auglýstar vikur sem ekki gengu út í fyrstu og annari úthlutun.
Þá gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær – endilega fylgist með.