Verslunar- og skrifstofufólk samþykkir verkfallsboðun

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Klukkan 12:00 í dag lauk atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun hjá Deild verslunar- og skrifstofufólks. Á kjörskrá voru 110 manns og af þeim greiddu 31 atkvæði eða 28% og féllu atkvæðin þannig:


Já sögðu 18 eða 58,1%,


nei sögðu 11 eða 35,5%,


2 skiluðu auðu eða 6,5%.


Verkfallsboðunin telst því samþykkt.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei