Ríkisstarfsmenn samþykktu nýjan kjarasamning

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir



Niðurstaðan var mjög afgerandi – já sögðu 81,8% en nei sögðu 16,3% (auðir seðlar 1,9%). Alls voru 1.012 félagar á kjörskrá og greiddu 258 þeirra atkvæði (25,5% kjörsókn).


Hér má sjá frekari upplýsingar um niðurstöðuna.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei