Lausar helgar í orlofshúsum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Í Ölfusborgum er mikið um lausar helgar og fátt betra en að skreppa aðeins austur fyrir fjall í kyrrðina.


Í Húsafelli eru líka einhverjar lausar helgar. Í Kiðárskógi 1 er laust 6-8.nóv og 4-6.des. Í Kiðrárskógi 10 er laust 20-22.nóv.


11-13.des og 18-20.des eru lausar í báðum bústöðum í Húsafelli.


 


Íbúðin í Reykjavík er þétt setin að vanda en þó mikið af lausum helgum eftir áramótin og í miðri viku.


 


Íbúðin á Akureyri er laus 28-30.nóv, 4-6.des og 18-20.des og mikið af lausum helgum eftir áramótin.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei