Nýr samningur við sveitarfélögin undirritaður

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Á föstudagskvöldið skrifaði Starfsgreinasamband Íslands (SGS) undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga.


Samningurinn gildir afturvirkt frá 1.maí 2015 til  31.mars 2019, frekari upplýsingar má sjá hér


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei