Nýr samningur við sveitarfélögin undirritaður Stéttarfélag Vesturlands 23. nóvember, 2015 Fréttir Á föstudagskvöldið skrifaði Starfsgreinasamband Íslands (SGS) undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn gildir afturvirkt frá 1.maí 2015 til 31.mars 2019, frekari upplýsingar má sjá hér Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei