COVID-19 og fjarvistir frá vinnu

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Að gefnu tilefni vill Alþýðusamband Íslands taka fram, að launafólk sem sett er í sóttkví eða sem gert er að læknisráði að halda sig heima við og umgangast ekki vinnufélaga eða annað fólk í umhverfi sínu vegna þess það sé annað af tvennu sýkt af COVID-19 eða sé hugsanlegir smitberar hans, er að mati ASÍ óvinnufært vegna sjúkdóms eða vegna …

Stjórnarkjör 2020

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Samkvæmt lögum Stéttarfélags Vesturlands ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þetta ár ber að kjósa í stjórn sem hér segir:   Til 2ja ára: varaformann, vararitara og 2. meðstjórnanda Framboðslistum til stjórnarkjörs í Stéttarfélagi Vesturlands árið 2020, ásamt meðmælum a.m.k. 30 fullgildra félagsmanna, ber að skila  á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2a Borgarnesi, beint  til formanns kjörstjórnar, Guðrúnar Helgu Andrésdóttur, …

Samningur StéttVest við sveitarfélögin og Brákarhlíð samþykktur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Samningur 17 SGS félaga við sveitarfélögin samþykktur Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 17 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með miklum meirihluta. Starfsgreinasambandið hélt utan um sameiginlega rafræna atkvæðagreiðslu meðal 16 félaga um nýjan samning, en AFL Starfsgreinafélag sá sjálft um sína atkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðslan stóð yfir á tímabilinu 3. …

Launagreiðendur athugið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Launagreiðendur athugið (tekið af vef rsk.is) Með lögum nr. 140/2019, um skráningu einstaklinga, var m.a. gerð sú breyting að launagreiðendur geta ekki lengur sótt um kennitölur beint til Þjóðskrár Íslands fyrir þá erlendu ríkisborgara sem hjá þeim starfa. Samhliða skráningu í utangarðsskrá eru nú gefnar út kerfiskennitölur sem gefnar eru út fyrir milligöngu opinberra aðila vegna einstaklinga sem ekki þurfa …

Rafræn kosning um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin og fyrir Brákarhlíð 3.-9. feb.

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga hefst í dag kl. 12:00 og stendur til kl. 12:00 sunnudaginn 9. febrúar. Sama á við fyrir starfsfólk Brákarhlíðar. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér vel innihalds samningsins og nýta atkvæðisrétt sinn. 📣Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða kynntar mánudaginn 10. febrúar   Hér má sjá frekari upplýsingar um samninginn

Kynningarfundir

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kynningarfundir vegna kjarasamnings Stéttarfélags Vesturlands við Samtök sveitarfélaga sem undirritaður var 16. janúar. Samningurinn nær til þeirra félagsmanna í Stéttarfélagi Vesturlands sem starfa hjá Hvalfjarðarsveit, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppi og Dalabyggð, sem og til þeirra félagsmanna sem starfa á Brákarhlíð. Fundirnir verða sem hér segir: Í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi þriðjudaginn 28. jan. kl. 17:00 Í samkomusalnum í Brákarhlíð miðvikudaginn 29. …

Starfsgreinasamband Íslands og sveitarfélögin skrifa undir kjarasamning

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, skrifaði í dag undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2020 til 30. september 2023. Helstu atriði samningsins eru sem hér segir: Laun hækka um 90.000 kr. á tímabilinu 1. janúar 2020 til 1. janúar 2022. Þann 1. janúar 2023 …