Orlofshús- verð og þjónustubreytingar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

í dag 6.maí var opnað fyrir fyrstur kemur fyrstur fær í orlofshúsin okkar í sumar. Eitthvað er eftir af lausum vikum og eru félagsmenn hvattir til að skoða inn á orlofsvefnum okkar hvað er í boði. Ný verðskrá tekur gildi 1.júní 2019 en hún er eftirfarandi: Frá 1. júní 2019 nótt/2 nætur* helgi vika Ásatún 26 á Akureyri 7000 18.000 …

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands 30. apríl kl. 19:00

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn 30. apríl. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins og  einnig þær tillögur að laga og regugerðarbreytingum sem fyrir fundinum liggja. Þessi gögn verða einnig aðgengileg á heimasíðu félagsins innan tíðar. Tvær tillögur eru að breytingum á 20. grein laga félagsins, önnur er lögð fram af Signýju formanni, Sigrúnu varaformanni og Baldri ritara, hin er …

1.maí í Búðardal

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

1.maí 2019 samkoma Dalabúð, Búðardal  kl.14:30 Dagskrá: Kl. 14:30 Helga Hafsteinsdóttir formaður SDS setur samkomuna Kl. 14:40 Ræða dagsins Skemmtiatriði; Kl. 15:00 Tónlistaskóli Auðarskóla Kl.15:20 Helga Möller   Kaffiveitingar að lokinni dagskrá Drekkhlaðið borð af hnallþórum og fleira góðgæti að hætti Katrínar  

1.maí í Borgarnesi

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00 Dagskrá: Ávarp: Eiríkur Þór Theodórsson Formaður ASÍ-UNG Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt Tónlistaratriði: Soffía Björg Óðinsdóttir Ronja Ræningjadóttir kíkir í heimsókn Gleðigjafar kór eldri borgara í Borgarnesi syngur og leiðir hópsöng, Internasjónalinn   Félögin bjóða samkomugestum í súpu og brauð að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9.bekkjar Grunnskólans í Borgarnesi sjá um …

Kjarasamningar SGS og LÍV samþykktir hjá Stéttarfélagi Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Þeir félagsmenn í Stéttarfélagi Vesturlands sem starfa eftir almennum kjarasamningum Starfsgreinasambands Íslands við SA  og eftir samningum vegna starfsfólks í veitinga-, gisti-, greiðasölustaða, afþreyingarfyrirtækja og hliðstæðrar starfsemi, hafa samþykkt kjarasamninginn sem undirritaður var 3. apríl sl. með 80,7% atkvæða þeirra sem tóku þátt. Eins hafa félagsmenn sem tilheyra verslunarmannadeild félagsins og starfa eftir kjarasamningum LÍV og SA samþykkt samninginn með …

Rafræn kosning er hafin//Voting on new collective agreement

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn Rafæn kosning um kjarasamning SGS við SA fyrir störf á almennum vinnumarkaði og  fyrir kjarasamning LÍV við SA fyrir verslunar og skrifstofufólk sem undirritaðir  voru 3. apríl síðastliðinn, hófst á slaginu kl. 13:00 í dag. Atkvæðagreiðslunni lýkur þriðjudaginn 23. apríl kl. 16:00. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar 24. apríl. Búið er að setja hnappa á forsíðu stettvest til að …

Kynningarbæklingur SGS á íslensku, ensku og pólsku

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagar Hér má skoða kynningarbækling frá Starfsgreinasambandinu um nýju kjarasamningana – endilega kynnið ykkur hann. Hér er líka góð upplýsingasíða á vegum Starfsgreinasambandsins.

Kynningarfundir vegna kjarasamninga

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kynningarfundir vegna kjarsamninga Stéttarfélags Vesturlands við Samtök atvinnulífsins vegna verkafólks SGS og verslunarmanna LÍV, verða sem hér segir: Fimmtudagur 11.apríl kl 18:00, Sæunnargata 2a Borgarnesi Þriðjudagur 16.apríl kl 20:00, Sæunnargata 2a Borgarnesi Mánudagur 15.apríl kl 17:45, Miðbraut 11 Búðardal Getum komið í heimsóknir í fyrirtæki í samráði við trúnaðarmenn, ef þess er óskað. Á fundunum verður póslkur félagsmaður sem getur séð …

Sumarúthlutun sumarið 2019 – áminning umsókn þarf að berast fyrir kl 10:00 15.apríl 2019

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Orlofshús 2019 Við munum opna fyrir umsóknir 15. mars kl 10:00 og úthluta 15. apríl kl.10:00. Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum orlofsvefinn sem er hægt að nálgast hér Eftir úthlutun þarf greiðsla að hafa borist fyrir 2.maí – sé umsókn ekki greidd er litið svo á að viðkomandi ætli ekki að nýta sér húsið. Eftir 2.maí opnast fyrir fyrstur kemur …