í dag 6.maí var opnað fyrir fyrstur kemur fyrstur fær í orlofshúsin okkar í sumar. Eitthvað er eftir af lausum vikum og eru félagsmenn hvattir til að skoða inn á orlofsvefnum okkar hvað er í boði. Ný verðskrá tekur gildi 1.júní 2019 en hún er eftirfarandi: Frá 1. júní 2019 nótt/2 nætur* helgi vika Ásatún 26 á Akureyri 7000 18.000 …
Takk fyrir komuna á 1.maí í Borgarnesi og Búðardal
Hátíðarhöld og baráttufundir þann 1.maí tókust með stakri prýði og mátti ekki sjá annað en að gestir skemmtu sér vel. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir
Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands 30. apríl kl. 19:00
Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn 30. apríl. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins og einnig þær tillögur að laga og regugerðarbreytingum sem fyrir fundinum liggja. Þessi gögn verða einnig aðgengileg á heimasíðu félagsins innan tíðar. Tvær tillögur eru að breytingum á 20. grein laga félagsins, önnur er lögð fram af Signýju formanni, Sigrúnu varaformanni og Baldri ritara, hin er …
1.maí í Búðardal
1.maí 2019 samkoma Dalabúð, Búðardal kl.14:30 Dagskrá: Kl. 14:30 Helga Hafsteinsdóttir formaður SDS setur samkomuna Kl. 14:40 Ræða dagsins Skemmtiatriði; Kl. 15:00 Tónlistaskóli Auðarskóla Kl.15:20 Helga Möller Kaffiveitingar að lokinni dagskrá Drekkhlaðið borð af hnallþórum og fleira góðgæti að hætti Katrínar
1.maí í Borgarnesi
Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00 Dagskrá: Ávarp: Eiríkur Þór Theodórsson Formaður ASÍ-UNG Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt Tónlistaratriði: Soffía Björg Óðinsdóttir Ronja Ræningjadóttir kíkir í heimsókn Gleðigjafar kór eldri borgara í Borgarnesi syngur og leiðir hópsöng, Internasjónalinn Félögin bjóða samkomugestum í súpu og brauð að fundi loknum. Foreldrar og nemendur 9.bekkjar Grunnskólans í Borgarnesi sjá um …
Kjarasamningar SGS og LÍV samþykktir hjá Stéttarfélagi Vesturlands
Þeir félagsmenn í Stéttarfélagi Vesturlands sem starfa eftir almennum kjarasamningum Starfsgreinasambands Íslands við SA og eftir samningum vegna starfsfólks í veitinga-, gisti-, greiðasölustaða, afþreyingarfyrirtækja og hliðstæðrar starfsemi, hafa samþykkt kjarasamninginn sem undirritaður var 3. apríl sl. með 80,7% atkvæða þeirra sem tóku þátt. Eins hafa félagsmenn sem tilheyra verslunarmannadeild félagsins og starfa eftir kjarasamningum LÍV og SA samþykkt samninginn með …
Rafræn kosning er hafin//Voting on new collective agreement
Kæru félagsmenn Rafæn kosning um kjarasamning SGS við SA fyrir störf á almennum vinnumarkaði og fyrir kjarasamning LÍV við SA fyrir verslunar og skrifstofufólk sem undirritaðir voru 3. apríl síðastliðinn, hófst á slaginu kl. 13:00 í dag. Atkvæðagreiðslunni lýkur þriðjudaginn 23. apríl kl. 16:00. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar 24. apríl. Búið er að setja hnappa á forsíðu stettvest til að …
Kynningarbæklingur SGS á íslensku, ensku og pólsku
Kæru félagar Hér má skoða kynningarbækling frá Starfsgreinasambandinu um nýju kjarasamningana – endilega kynnið ykkur hann. Hér er líka góð upplýsingasíða á vegum Starfsgreinasambandsins.
Kynningarfundir vegna kjarasamninga
Kynningarfundir vegna kjarsamninga Stéttarfélags Vesturlands við Samtök atvinnulífsins vegna verkafólks SGS og verslunarmanna LÍV, verða sem hér segir: Fimmtudagur 11.apríl kl 18:00, Sæunnargata 2a Borgarnesi Þriðjudagur 16.apríl kl 20:00, Sæunnargata 2a Borgarnesi Mánudagur 15.apríl kl 17:45, Miðbraut 11 Búðardal Getum komið í heimsóknir í fyrirtæki í samráði við trúnaðarmenn, ef þess er óskað. Á fundunum verður póslkur félagsmaður sem getur séð …
Sumarúthlutun sumarið 2019 – áminning umsókn þarf að berast fyrir kl 10:00 15.apríl 2019
Orlofshús 2019 Við munum opna fyrir umsóknir 15. mars kl 10:00 og úthluta 15. apríl kl.10:00. Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum orlofsvefinn sem er hægt að nálgast hér Eftir úthlutun þarf greiðsla að hafa borist fyrir 2.maí – sé umsókn ekki greidd er litið svo á að viðkomandi ætli ekki að nýta sér húsið. Eftir 2.maí opnast fyrir fyrstur kemur …