10. þing ASÍ-UNG

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Leið ungliða til áhrifa Auglýst eftir áhugasömum einstaklingum á aldrinum 16-35 ára til þátttöku á þingi ASÍ-UNG. Þann 7. nóvember nk. verður 10. þing ASÍ-UNG haldið á Stracta Hótel á Hellu. Hefst þingið klukkan 11:00 og stendur til klukkan 16:25 sama dag. Verður þingfulltrúum boðið til óformlegrar dagskrár að þingi loknu sem endar á sameiginlegum kvöldverði. Yfirskrift þingsins er „Leið …

Fundarboð – opinn fundur trúnaðarráðs

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagar Boðað er til  78. fundar Trúnaðarráðs Stéttarfélags Vesturlands og verður hann haldinn í Alþýðuhúsinu miðvikudaginn 11.september kl 20.00   DAGSKRÁ:   Kjör 3ja manna uppstillingarnefndar Kjör fulltrúa 46.þing ASÍ 16.-18. október Staða kjarasamninga og veiting umboða Önnur mál Félagar endilega fjölmennum með félagskveðju Formaður

Lokað / Closed 1. og 2.ágúst nk.

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Lokað verður á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands dagana 1. og 2. ágúst  nk. vegna sumarleyfa. Sjúkradagpeningar  verða greiddir 31.júlí og styrkir verða næst greiddir 9. ágúst. Við hvetjum ykkur eindregið til að kynna ykkur mínar síður þar sem hægt er að sækja um alla styrki hvort sem er menntastyrki, styrki úr sjúkrasjóði eða orlofssjóði. Sé erindið áríðandi má hafa samband við …

Nýtt orlofskerfi komið í gagnið

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn Það er búið að opna fyrir leigu í haust í orlofseignum okkar og nú er það í gegnum nýtt kerfi. Það þarf að byrja á að skrá sig inn á mínar síður og fara í húsið og velja orlofskerfi framboð, þá koma upp þær eignir sem við eigum og þá þarf að passa að velja mánuðinn sem leigja …

Starfsfólk Brákarhlíðar samþykkir nýjan kjarasamning

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kosning starfsfólks Brákarhlíðar vegna nýs kjarasamnings SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var 3. júlí síðastliðinn lauk kl 9:00 í morgun. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 5.-15. júlí. Á kjörskrá voru 72 manns og var kjörsókn 33,33 %. Já sögðu 83,33 %, nei sögðu 4,17 % og 12,5 % tóku ekki afstöðu

Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga 2024-2028 samþykktur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 17 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var 3. júlí síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 5.-15. júlí. Á kjörskrá voru 3972 manns og var kjörsókn 17,45%. Já sögðu 84,27%, nei sögðu 10,39% og 5,34% tóku ekki afstöðu. Samningurinn var því samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta hjá þeim …

Kjarasamningur við ríkið 2024-2028 samþykktur

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 25. júní síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 1.-8. júlí. Á kjörskrá voru 1.309 manns og var kjörsókn 22,84%. Já sögðu 87,96%, nei sögðu 7,69% og 4,35% tóku ekki afstöðu. Samningurinn var því samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta hjá þeim …

KJÓSA HÉR – Brákarhlíð og sveitarfélög

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn sem starfa eftir kjarasamningi Starfsgreinasambandsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga þið getið nú kosið um samninginn. Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst föstudaginn 5. júlí kl. 12:00 og lýkur mánudaginn 15. júlí kl. 09:00 Starfsfólk sveitarfélaganna kjósa hér  Starfsfólk Brákarhlíðar kjósa hér  Allar frekari upplýsingar um samninginn má sjá hér Ef þú ert ekki á kjörskrá en telur þig eiga …

Lokað / closed 8.-12.júlí nk

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Lokað verður á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands vikuna 8.-12. júlí nk. vegna sumarleyfa. Styrkir verða næst greiddir 19.júlí og sjúkradagpeningar 31.júlí. Við hvetjum ykkur eindregið til að kynna ykkur mínar síður þar sem hægt er að sækja um alla styrki hvort sem er menntastyrki, styrki úr sjúkrasjóði eða orlofssjóði. Sé erindið áríðandi má hafa samband við formann í síma 6988685 The …

KJÓSA HÉR-Kjarasamningur milli SGS og fjármálaráðherra fh.ríkissjóðs

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn sem starfa eftir kjarasamningi SGS og ríkisins nú er hægt að kjósa um nýjan kjarasamning með að smella HÉR  Allar helstu upplýsingar um samninginn á upplýsingasíðu um samninginn: https://www.sgs.is/kjaramal/kjarasamningar/kjarasamningur-sgs-og-rikisins-2024-2028/ Atkvæðagreiðslu lýkur mánudaginn 8.júlí 2024 kl 9:00