Tímabundið skrifstofustarf í Borgarnesi Stéttarfélagi Vesturlands vantar sem fyrst starfsmann á skrifstofu félagsins í Borgarnesi. Um er að ræða fullt starf í sex mánuði. Helstu verkefni: Félags-, fjárhags- og viðskiptamannabókhald. Ýmis konar afgreiðslustörf. Símsvörun. Æskilegir kostir eru góð almenn undirstöðumenntun, bókhaldskunnátta – helst þekking á DK – hugbúnaði, hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund Nánari …
Sumarfrí 2017
Við minnum á að síðasti dagur til að sækja um bústað í sumarúhlutun er 12.apríl nk. Til að sækja um er félagsmönnum bent á orlofsvefinn okkar http://orlof.is/stettvest/ eða skila til okkar umsóknareyðublaði sem kom með Félagsfréttum sem var borið út í bréfpósti í mars.
Útilegukortið 2017
Sumarið 2017 býður Stéttarfélag Vesturlands félagsmönnum sínum uppá að kaupa Útilegukortið – fullt verð fyrir kortið er 18.900.- en verð til félagsmanna okkar er aðeins 10.000.-.Kortið veitir tveim fullorðnum og fjórum börnum undir 16 ára aldri fría gistingu á 42 tjaldsvæðum samstarfsaðila Útilegukortsins 28 gistinætur á hverju starfsári þess. Engin takmörk eru fyrir því hve oft má koma á hverst …
Ingibjörg Ósk kjörin nýr varaforseti ASÍ
Ingibjörg Ósk Birgisdóttir var í dag einróma kjörin nýr varaforseti Alþýðusambands Íslands á fundi miðstjórnar sambandsins. Hún tekur sæti Ólafíu B. Rafnsdóttur fyrrverandi formanns VR sem sagði sig frá öllum trúnaðarstörfum fyrir verkalýðshreyfingarinnar fyrr í mánuðinum. Ingibjörg Ósk hefur setið í stjórn VR undanfarin 7 ár og í miðstjórn ASÍ frá árinu 2011. Varaforsetar ASÍ eru tveir, hinn er …
Félagar í Stétt Vest sem greiða til Festu athugið
Félagar í Stéttarfélagi Vesturlands sem greiða til Festu lífeyrissjóðs Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 9. maí nk. á Grand Hótel, Sigtúni, Reykjavík og hefjast fundarstörf kl. 18:00. Félagið á rétt á að senda 4 atkvæðisbæra fulltrúa til fundarins og þarf að hafa aðra fjóra félaga tiltæka til vara. Félagið auglýsir hér með eftir framboðum til þess að fylla þessi …
Langar þig á skíði eða slappa smá af í bústað?
Íbúðin á Akureyri var að losna á næstu helgi – hvernig væri að skella sér norður á skíði?? Þá er einnig laust næst í Ölfusborgum 7.-9. apríl og sömu helgi er laust í Kiðársskógi 1 – er ekki gráupplagt að skella sér í smá afslöppun fyrir páska 🙂 Til að bóka er best að ýta hér
Fjarnám – stig 4 / Online course – level 4
Nú er hægt að læra íslensku í fjarnámi hjá Mími símenntun. Allar frekari upplýsingar eru hér – – – – – – Now you can study icelandic through distance learning at Mímír símenntun. More informations are here
Veiðikortið 2017 – ætlar þú að veiða í sumar?
Veiðikortið 2017 er komið hjá okkur í sölu og kostar kr 4000.- fyrir félagsmenn.
Félagsfréttir eru komnar út!
Nú eru komnar út nýjar Félagsfréttir og er hægt að lesa þær hér.Ákveðið var að gefa ekki blað út fyrir jól eins og gert hefur verið undanfarið heldur er þetta blað örlítið stærra en áður. Við hvetjum alla til að lesa og fræðast.
Sumarfrí 2017
Ertu farinn að plana fríið í sumar?? Í dag 15.mars er opnað fyrir umsóknir um sumarorlofstímabil og stendur til og með 12.apríl nk. Í boði eru eins og áður tvö hús í Húsafelli Kiðárskógur 1 og Kiðárskógur 10, eitt hús í Ölfusborgum og glæsileg íbúð á Akureyri Ásatún 26 sem var tekin í notkun í fyrra. Til að sækja um er félagsmönnum …