Desemberuppbót 2017

Stéttarfélag Vesturlands Tilkynningar

Desemberuppbótin 2017 er fyrir fullt starf hjá: Elkem og Klafa 202.000.- Norðuráli 201.787.-    

Viðhorfskönnun fyrir Bjarg – ENDILEGA TAKIÐ ÞÁTT

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

(English and Polish version below)   Bjarg Íbúðafélag, stofnað af ASÍ og BSRB, er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.   Bjarg leitar nú til félagsmanna ASÍ og BSRB í tengslum við áherslur og þarfir við hönnun nýju leiguíbúðanna. Innlegg félagsmanna er afar mikilvægt í því ferli og þátttaka þín …

Hvaða samningar gilda í ferðaþjónustinni?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Að gefnu tilefni vill félagið benda félagsmönnum sem vinna á gististöðum og veitingahúsum á nokkur atriði í gildandi kjarasamningi   With good reason, the Federation would like to point out several issues to members who work in guesthouses/hotels and restaurants click here   W związku z powyższym Zrzeszenie Związków Zawodowych SGS pragnie zwrócić uwagę członków związków pracujących w sektorze gastronomiczno-hotelarskim …

Fræðsludagur félagsliða 22.nóv. nk – dagskrá

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Fræðsludagur félagsliða verður haldinn 22. nóvember næstkomandi í Reykjavík. Áhugasamir félagsliðar í Stéttarfélagi Vesturlands eru beðnir að skrá sig hjá félaginu eða Drífu fyrir 15. nóv. nk.    

Akureyri í vetrarfríinu?? íbúðin okkar er laus

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Íbúðin okkar á Akureyri er laus 16-19 nóvember – er ekki einhver sem vill skella sér norður í vetrarfríinu Til að panta er best að fara hingað inn http://orlof.is/stettvest/   

Plastlaus september – plastminni framtíð

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Líkt og við sögum fá á aðalfundi okkar þann 5.október sl. stóð til að gefa fundargestum og öðrum fjölnota burðarpoka til að styðja við minni notkun á plasti. Framleiðsla þeirra tafiðst þó aðeins en núna eru þeir komnir í hús og við bjóðum þeim sem hafa áhuga að kíkja á okkur og næla sér í einn poka og halda áfram …

Launakönnun Gallup og Flóans 2017, fékkst þú bréf?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Launakönnun Gallup 2017 þátttakendur smelli hér til að taka þátt.   Stéttarfélag Vesturlands er þátttakandi í launakönnun Gallup sem  Efling, Hlíf og Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur hafa staðið fyrir í fjölmörg ár. Þetta er stutt könnun um kjör, viðhorf og starfsaðstæður félagsmanna.   Við hvetjum eindregið þá félagsmenn sem hafa fengið lykilorð í pósti að taka þátt!!