STYRKIR Í DESEMBER

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Styrkir úr sjúkrasjóði og menntasjóðum verða greiddir út fyrir jól því þarf að vera búið að sækja um þá fyrir 19.desember.    

Desemberuppbót 2017

Stéttarfélag Vesturlands Tilkynningar

Desemberuppbótin 2017 er 86.000,- fyrir fullt starf á almennum vinnumarkaði, í verslunum og skrifstofu og hjá ríkinu.  

DESEMBERUPPBÓT 2016

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Desemberuppbótin árið 2016 er kr. 82.000,- fyrir fullt starf hjá þeim sem starfa samkvæmt kjarasamningum SGS og SA, LÍV og SA, Samiðn og SA og SGS og fjármálaráðherra (hjá ríkinu).    Hjá þeim sem starfa skv. kjarasamningi SGS við SNS (samninganefnd sveitarfélaga) er desemberuppbótin 2016 kr. 106.250,-   Samkvæmt kjarasamningum við Elkem og Klafa er desemberuppbót þeirra starfsmanna  181.458.- og starfsmenn Norðuráls eiga skv. kjarasamningi að fá …

ASÍ mótmælir úrskurði kjararáðs

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Undanfarið ár hefur verið unnið að því að skapa sátt á vinnumarkaði og leggja þannig grunn að efnahagslegum og félagslegum stöðugleika. Flestir stjórnmálaleiðtogar á Alþingi Íslendinga hafa tekið undir þá ábyrgu sýn sem felst í breyttum vinnubrögðum við gerð kjarasamninga og ítrekuðu hana m.a. í stjórnmálaumræðum á nýafstöðnu þingi ASÍ. Úrskurður kjararáðs sem kynntur var í gær gengur þvert á …

Ályktanir samþykktar á þingi ASÍ

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Dagana 26-28 október sl. var 42.þing ASÍ haldið og fór þar fram umsvifamikil málefnavinna í mörgum hópum. Fögur megin þemu voru til umfjöllunar: nýtt kjarasamningslíkan, velferðamál, mennta og atvinnumál  og vinnumarkaðs og jafnréttismál. Á lokadegi þingsins var málefnavinnan dregin saman í eftirfarandi ályktanir sem lagðar voru fyrri þingfulltrúa og samþykktar. Ályktaninar má finna hér    

Kvennafrí mánudaginn 24.okt 2016 kl: 14:38

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

                  ASÍ ásamt helstu samtökum launafólks; BSRB, BHM, KÍ, SSF og fulltrúum kvennasamtaka hafa tekið höndum saman og standa að baráttufundi á Austurvelli kl. 15:15 mánudaginn 24. október n.k. Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 þann dag og fylkja liði á samstöðufund undir kjörorðunum „Kjarajafnrétti strax“.  https://www.facebook.com/events/174019473048753/   …

Lokað milli 11 og 15 föstudaginn 21.okt nk.

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Af óviðráðanlegum orsökum verður skrifstofa Stéttarfélagsins lokuð milli kl 11:00 og 15:00 næstkomandi föstudag 21.október.   Við bendum á netfang okkar Stettvest@stettvest.is ef málin þola litla bið.      

Langar þig í sumarbústað um helgina?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Langar þig í bústað?Við vekjum athygli á því að laust er í Ölfusborgum um helgina og helgina á eftir – og Akureyri líka þarnæstu helgi … Til að panta er best að fara inn á orlofsvefinn okkar: http://orlof.is/stettvest/ Einfaldara getur það ekki verið 🙂    

Ársfundur Alþýðusambands Íslands 2016

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Ársfundur Alþýðusambands Íslands 2016 Fulltrúakjör                                                                                                             Samkv. lögum Stéttarfélags Vesturlands skal viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við val fulltrúa á ársfund ASÍ. Félagið á rétt til að senda 3 fulltrúa á fundinn, sem fram fer á Hilton Nordica hóteli í Reykjavík dagana 26., 27. og 28. okt. 2016.   Framboðslistum, þar sem tilgreindir eru 2 aðalfulltrúar frá SGS-deildunum og 1 frá LÍV-deild og …