ASÍ-UNG ályktar um húsnæðismál ungs fólks

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Húsnæðismál ungs fólks var aðal umfjöllunarefnið á 2. þingi ASÍ-UNG sem haldið var í dag. Málið var rætt ítarlega í vinnuhópum sem fjölluðu annars vegar um fyrstu kaup og hins vegar um leigumarkaðinn. Eftirfarandi ályktun um húsnæðismál var samþykkt eftir fjörugar umræður.   Húsnæði – mannréttindi ekki forréttindi Þing ASÍ-UNG áréttar að íbúðarhúsnæði á viðráðanlegum kjörum sé grundvallaratriði svo ungt …

Allt að 83% verðmunur á skólabókum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum og notuðum skólabókum fyrir framhaldsskóla í bókaverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Farið var í 8 verslanir og skoðað verð á 33 algengum skólabókum. Enginn bókabúðanna átti allar bækurnar sem skoðaðar voru. En af þeim bókatitlum sem verðkönnunin náði til voru flestir titlarnir til hjá Bókabúðinni Iðnú eða 31 af 33. Griffill og Forlagið Fiskislóð …

Ráðgjafi á sviði starfsendurhæfingar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands leitar að ráðgjafa til starfa á sviði starfsendurhæfingar. Um er að ræða samvinnuverkefni Stéttarfélags Vesturlands, Kjalar – stéttarfélags í almannaþjónustu, Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu, Verkalýðsfélags Snæfellinga og VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs. Ráðgjafinn mun halda utan um starfsendurhæfingarmál einstaklinga sem eru óvinnufærir vegna slysa eða sjúkdóma, í þeim tilgangi að aðstoða þá við að auka vinnugetu sína og varðveita vinnusamband …

Bóndi eða verkamaður í landbúnaði, er sitthvað!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Starfsgreinasamband Íslands og Bændasamtök Íslands hafa gert með sér kjarasamning um kaup og kjör starfsmanna sem vinna almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum. Sá samningur sem nú er í gildi var undirritaður 12. september 2011 og gildir frá 1. Júní það ár og til 31. Janúar 2014.Vert er að hafa í huga að gildir kjarasamningar hafa lagalegt gildi sem lámarkslaun í þeim störfum …

Hvaða samningar gilda í ferðaþjónustunni?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

  Að gefnu tilefni vill félagið benda félagsmönnum sem vinna á gististöðum og veitingahúsum á nokkur atriði: • Þeir sem verða 16 og 17 ára á árinu eiga strax að fá greitt miðað við 16 og 17 ára taxta, en hjá 18 ára er miðað við afmælisdaginn. • 22 ára lífaldur jafngildir starfsaldri eftir eitt ár. •Vaktir skulu skipulagðar og …

Öll sumarhús leigð til 17. ágúst

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Sumarbústaðir félagsins og íbúðin á Akureyri eru nú leigð fram á haust, nema hvað laust er á Illugastöðum í Fnjóskadal eftir 17. ágúst og Ölfusborgir eru lausar frá 24. ágúst.     

Laust í Furulundinum 3.-10. ágúst

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Leigður   Af óviðráðanlegum ástæðum var að losna vika í Furulundinum á Akureyri. Um er að ræða verslunarmannahelgar vikuna, frá 3. til 10. ágúst. Fyrstur kemur fyrstur fær!  Vikan 10.-17. ágúst losnaði fyrir hádegi föstudaginn 13. júlí og gekk út samdægurs, en verslunarmannahelgin virðist ekki vera jafn áhugaverð!  

Oft helmings verðmunur á ýmsum vörum í apótekum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Oft er helmings verðmunur á hinum ýmsu vörum sem seldar eru í apótekum. Fyrr í vikunni kynnti verðlagseftirlit ASÍ niðurstöðu úr verðkönnun á lausasölulyfjum seldum í apótekum. Nú er birt niðurstaða úr sömu könnun en sjónum beint að öðrum vörum sem seldar eru í apótekum. Lyf og heilsa á Selfossi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð …

Garðs Apótek oftast með lægsta verð á lausasölulyfjum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Garðs Apótek við Sogaveg var oftast með lægsta verðið á lausasölulyfjum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í apótekum mánudaginn 18. júní. Lyfjaborg Borgartúni var oftast með hæsta verðið í könnuninni. Verðmunur á lausasölulyfjum var frá 23% upp í 71% en í flestum tilvikum var fjórðungs til helmings verðmunur. Verðlagseftirlitið vill hvetja neytendur til að spyrja um samheitalyf, sem gætu verið …

Lausar vikur í orlofshúsum í sumar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Enn eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsum Stéttarfélags Vesturlands í sumar.   Nú gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær, hægt er að nálgast pdf skjal með upplýsingum um lausar vikur hér.   Hafðu samband við skrifstofu í síma 430 0430 eða með tölvupósti á stettvest@stettvest.is til að festa þér viku í orlofshúsi eða íbúð í sumar.