Kynningarfundir vegna kjarsamninga Stéttarfélags Vesturlands við Samtök atvinnulífsins vegna verkafólks SGS og verslunarmanna LÍV, verða sem hér segir: Fimmtudagur 11.apríl kl 18:00, Sæunnargata 2a Borgarnesi Þriðjudagur 16.apríl kl 20:00, Sæunnargata 2a Borgarnesi Mánudagur 15.apríl kl 17:45, Miðbraut 11 Búðardal Getum komið í heimsóknir í fyrirtæki í samráði við trúnaðarmenn, ef þess er óskað. Á fundunum verður póslkur félagsmaður sem getur séð …
Sumarúthlutun sumarið 2019 – áminning umsókn þarf að berast fyrir kl 10:00 15.apríl 2019
Orlofshús 2019 Við munum opna fyrir umsóknir 15. mars kl 10:00 og úthluta 15. apríl kl.10:00. Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum orlofsvefinn sem er hægt að nálgast hér Eftir úthlutun þarf greiðsla að hafa borist fyrir 2.maí – sé umsókn ekki greidd er litið svo á að viðkomandi ætli ekki að nýta sér húsið. Eftir 2.maí opnast fyrir fyrstur kemur …
A-listinn bar sigur úr býtum
A-listinn stóðst áskorun B-lista í kosningum til stjórnarkjörs hjá Stéttarfélagi Vesturlands sem fram fór í þessari viku 1-5 apríl. Kjörsókn var 17,3% eða 169 manns en 977 voru á kjörskrá. A-listi hlaut 86 atkvæði eða 50,9% B-listi hlaut 81 atkvæði eða 48% auðir/ógildir voru 2 eða 1.1% Réttkjörnir í stjórn Stéttarfélags Vesturlands 2019-2021 eru því A-listi Signý Jóhannesdóttir, formaður …
Nýr kjarasamningur milli LÍV og SA undirritaður
Skrifað hefur verið undir kjarasamning LÍV við Samtök atvinnulífsins sem felur í sér nýja nálgun til bættra lífskjara. Áhersla á kjarabætur til þeirra sem hafa lægstu launin er rauði þráðurinn í samningnum en um það er almenn sátt í samfélaginu. Samið var um krónutöluhækkanir eins og lagt var upp með í upphafi samningaviðræðna en auk þess eru launahækkanir að hluta …
Nýr kjarasamningur við SA undirritaður
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Helstu atriði nýs kjarasamnings Kjarasamningarnir gilda frá 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022 Krónutöluhækkanir – 17 þúsund kr. hækkun á öll mánaðarlaun 1. apríl 2019 Lægstu laun hækka mest – 30% hækkun á lægstu taxta Aukið vinnustaðalýðræði með möguleika á verulegri styttingu vinnutímans (mestu breytingar …
Stjórnarkjör 2019 – kynning á listum
Hér má sjá kynningar á listum sem eru í framboði fyrir stjórnarkjör hjá Stéttarfélagi Vesturlands 2019 Here is a introduction to the list of candidates for the board elections 2019 A-listi trúnaðarráðs má sjá hér and in English here B-listi má sjá hér and in English here
Stjórnarkjör 2019 /// English and Polish below
informations in English informations in Polish
Opnað fyrir sumarúthlutun 15.mars kl 10:00
Orlofshús 2019 Við munum opna fyrir umsóknir 15. mars kl 10:00 og úthluta 15. apríl kl.10:00. Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum orlofsvefinn sem er hægt að nálgast hér Eftir úthlutun þarf greiðsla að hafa borist fyrir 2.maí – sé umsókn ekki greidd er litið svo á að viðkomandi ætli ekki að nýta sér húsið. Eftir 2.maí opnast fyrir fyrstur kemur …
Stéttarfélag Vesturlands mun ekki verða skjól fyrir verkfallsbrjóta
Af verkföllum og stéttarfélagsaðild Nú þegar Efling, VR, VLFA og VLFG eru að boða verkföll viljum við hvetja félagsmenn Stéttarfélags Vesturlands til að gæta þess að þeir gangi ekki í störf verkafólks sem er í verkfalli hverju sinni. Félagið mun einnig gæta þess eins og frekast er kostur að verkafólk/launagreiðendur komist ekki upp með að færa félagsaðild milli stéttarfélaga þegar til …
Stjórnarkjör 2019
Samkvæmt lögum Stéttarfélags Vesturlands ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þetta ár ber að kjósa í stjórn sem hér segir: Til 2ja ára:formann, ritara og 1. meðstjórnanda. Framboðslistum til stjórnarkjörs í Stéttarfélagi Vesturlands árið 2019, ásamt meðmælum a.m.k. 30 fullgildra félagsmanna, ber að skila á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands, Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a, merkt formanni kjörstjórnar, Guðrúnar Helgu Andrésdóttur, …