Minnum á aðalfundi allra deilda félagsins í kvöld kl. 20

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

 Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands verða haldnir í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a, í Borgarnesi þriðjudaginn
30. mars 2010, kl. 20:00DAGSKRÁ:


1. Venjuleg aðalfundarstörf  Iðnsveinadeildar, Deildar verslunar og      skrifstofufólk, Deildar starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögunum, Iðnaðar- mannvirkja  og stóriðjudeildar og Matvæla- flutninga og þjónustudeildar
2. Kynning á á úrræðum fyrir skuldsett heimili
Magnús Norðdal lögmaður ASÍ
3. Aðkoma stéttarfélaganna að þjónustu við atvinnulausa
Halldór Grönvold hagfræðingur ASÍ
4. Önnur mál     


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei