Olofshúsablaðið 2010 er komið út – margt í boði

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

 


Stéttarfélag Vesturlands óskar félagsmönnum gleðilegs sumars og minnir um leið á orlofshúsin og orlofsíbúðirnar, sem félagið býður upp á sumarið 2010. 


Leiguverð orlofshúsa og orlofsíbúða verður það sama og síðustu þrjú sumur.
Sem sagt verðið er mjög hóflegt, eða kr. 15.000 fyrir vikuna.  


Umsóknir um orlofshúsin þurfa að berast skrifstofu Stéttarfélagsins í Borgarnesi í síðasta lagi 23. apríl n.k.  Gert er ráð fyrir að úthlutun liggi fyrir 5. maí.


Kynnið ykkur vel þá möguleika sem í boði eru af hálfu félagsins sumarið 2010.
 
 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei