Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður 15. apríl

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir


Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2 a, Borgarnesi
fimmtudaginn 15. apríl 2010, kl. 20,00


Dagskrá:


1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum
2. Endurskoðun bótareglna- og reglugerðar  Sjúkrasjóðs
3. Kynning á starfsemi Virk endurhæfingarsjóðs og
starfi ráðgjafa stéttarfélagsins, tengdum sjóðnum
4. Önnur mál


Verður heppnin með þér í ár?


Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðnig. 


Glæsilegar veitingar í fundarlok.



Félagar: Sýnum samstöðu, fjölmennum á aðalfundinn!
Notið tækifærið og skoðið breytt húsakynni,
lengi getur gott batnað!



Stjórn Stéttarfélags Vesturlands



 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei