Staðan í orlofshúsum Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Ránargata 11, Reykjavík:
Íbúðin er laus til 20. ágúst, eftir það eru helgar bókaðar til 12. sept. en dagar lausir í miðri viku.


Húsafell:
Vikan 20.-27. ágúst er laus í Kiðárskógum 6
Frá og með 3. september er svo alveg laust nema hvað ein helgi hefur verið bókuð í október.


Akureyri:
Ekkert hefur verið bókað í íbúðina á Akureyri eftir 27. ágúst


Ölfusborgir: 
Vikan 28. ágúst til 3. sept.  er laus og svo er ekkert bókað eftir 5. september


 


Illugastðair:
Þar er fullbókað til 3. september en þá tekur umsjónarmaðurinn í Orlofsbyggðinni við útleigu
Síminn er  462-6199


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei