BÚIÐ AÐ LEIGJA BÁÐAR VIKURNAR!
Komandi helgi, 14. -16. október er laus í Ölfusborgum og lítið er bókað þar á næstunni. Staðan er önnur hvað varðar sumarbústað félagsins í Húsafelli, þar er laust 21. -23. október og síðan er bókað fram í desember og um áramótin. Orlofsíbúðin í Ásholti 2 í Reykjavík nýtur einnig mikilla vinsælda og þar eru félagsmenn farnir að bóka á árinu 2012. Stéttarfélag Vesturlands bíður félagsmönnum sínum líka sumarbústað að Illugastöðum í Fnjóskadal og íbúð í Furulundi á Akureyri.