Eru háir vextir og verðtrygging náttúrulögmál?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Opinn fundur ASÍ um vexti og lánamál var haldinn á Grand hótel Reykjavík 1. desember sl. undir yfirskriftinni Eru háir vextir og verðtrygging náttúrulögmál á Íslandi? 


Ólafur Darri Andrason deildarstjóri Hagdeildar ASÍ og Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ héldu þar erindi sem hægt er að horfa á erindin eftirfarandi hlekkjum.


 


Erindi Ólafs Darra Andrasonar deildarstjóra hagdeildar ASÍ, Háir vextir, óstöðugur gjaldmiðill og agaleysi, má sjá hér


 


Erindi Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ, Hvernig höfum við aðlagað okkur að háum vöxtum?, má sjá hér


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei