Hvað kostar krónan heimilin í landinu?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

ASÍ hélt opinn fund um vaxtamál þann 8. desember sl. á Grand Hótel undir yfirskriftinni: Hvað kostar krónan heimilin í landinu? 


Hægt er að nálgast fyrirlestrana, sem haldnir voru, hér á netinu.


 


Hér má sjá erindi Ólafs Darra Andrasonar deildarstjóra hagdeildar ASÍ, Hvað kostar sveigjanleg króna heimilin í landinu?


 


Hér má sjá erindi Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ, Hvernig getum við tryggt heimilunum lægri vexti af húsnæðislánum?


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei