Fundaröð ASÍ aðgengileg á netinu

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú er hægt að nálgast alla fundaröð ASÍ um gjaldeyris-, húsnæðislána- og vaxtamál á vef ASÍ.


 


Síðasti fundur sem ASÍ hélt var undir yfirskriftinni „Hvað getum við lært af Dönum? Hvernig má lækka húsnæðisvexti heimilanna?“ 


Morgunverðarfundinn má sjá með því að smella hér.


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei