Orlofsblað Stéttarfélags Vesturlands 2013 komið út! Stéttarfélag Vesturlands 22. mars, 2013 Fréttir Nú ætti orlofsblað Stéttarfélagsins að vera að detta inn um bréfalúgur félagsmanna. Kennir þar ýmissa grasa og eitthvað er um nýjungar í framboði orlofskosta. Hægt er að lesa blaðið hér, og umsóknar-eyðublað er hægt að nálgast hér. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei