Lausar vikur í sumarhúsum 2013!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú er formlegri úthlutun sumarhúsa lokið. 


Hér eftir gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.Eftirtaldar vikur eru nú lausar til útleigu:Furulundur Akureyri: 7. – 14. Júní,  21.-28. júní og síðan 16. – 23. og 23.-30. ágúst.


Ölfusborgir: 16.- 23. og 23.-30. ágúst


 


Nónhvammur í Grímsnesi : 7. júní-14. júní og 16.-23. ágúst.


 


Þetta er staðan um hádegi 10. júní.Við hvetjum félagsmenn til að nýta þessa kosti meðan eitthvað er laust!


Að hika er sama og tapa!
 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei