Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður haldinn í sal Stéttarfélagsins að Sæunnargötu 2a fimmtudaginn 30. maí kl. 20:00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundastörf skv. félagslögum, breytingar á lögum og reglugerðum og önnur mál.


Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðning.


 


Glæsilegar veitingar í boði!


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei