Stéttarfélag Vesturlands sendi í síðustu viku spurningakönnun á 130 manna slembiúrtak úr félagatali sínu, þar sem félagsmennirnir eru spurðir hvað þeim þyki mikilvægast að verði í kröfugerð félagsins við næstu kjarasamningagerð. Spurningakönnunina er hægt að gera rafrænt með því að smella hér og vista word skjalið inn á harða diskinn, fylla hana svo út og senda á stettvest@stettvest.is