Atkvæðagreiðslu lokið um kjarasamning við Norðurál

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú er atkvæðagreiðslu lokið um nýgerðan kjarasamning við Norðurál og féllu atkvæði þannig:


 


Já sögðu 311


Nei sögðu 130


Ógild atkvæði 3


 


Samningurinn telst því samþykktur og tekur gildi afturvirkt frá 1. janúar 2015


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei