Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun hefst á mánudag

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Ný atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun hefst mánudaginn 13. apríl nk. kl. 8:00 og lýkur 20. apríl kl 24:00. Ný kjörgögn hafa verið send þeim félagsmönnum sem vinna skv. viðkomandi kjarasamningum og ættu þau að berast í pósti á mánudag. Hér er hægt að nálgast bæklinginn sem fylgir kjörgögnunum.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei