Atkvæðagreiðslu lýkur á hádegi í dag!!!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Félagsmenn athugið að atkvæðagreiðslu um kjarasamninga sem undirritaðir voru 29. maí 2015 lýkur á hádegi í dag.


Í póstatkvæðagreiðslunni þurfa atkvæði að komast á skrifstofu félagsins að Sæunnargötu 2a í Borgarnesi fyrir hádegi til að teljast gild. Póststimpill gildir ekki.


Við hvetjum félagsmenn til að nýta atkvæðisrétt sinn og láta skoðun sína í ljós.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei