Atkvæðagreiðslu um samninga ISD lýkur 15. júlí. Stéttarfélag Vesturlands 7. júlí, 2015 Fréttir Iðnsveinar í Stéttarfélagi Vesturlands eru minntir á að greiða atkvæði um nýgerðan kjarasamning Samiðnar. Rafrænni atkvæðagreiðslu lýkur 15. júlí. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei