Atkvæðagreiðsla hefst klukkan 8:00 á morgun 16.2.16

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Í dag ættu flestir að hafa fengið lykilorð sent í pósti sem hægt er að nota til að kjósa rafrænt. Við hvetjum alla sem ekki hafa fengið lykilorð á næstu dögum að hafa samband.

Þeir sem hafa atkvæðarétt eru félagsmenn sem fá greidd laun eftir almennum kjarasamningum við SA, fyrir verkafólk, verslunar og skrifstofufólk og iðnaðarmenn.


Hægt er að sjá samninginn hér 



Atkvæðagreiðslan mun fara fram rafrænt og hægt er að fara inn á kosningavefinn með því að ýta á græna hnappinn hér til hliðar.



Atkvæðagreiðslan hefst klukkan 8:00 þann 16 febrúar 2016 og lýkur 24.febrúar kl 12 á hádegi.



Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að nýta atkvæðaréttinn sinn!


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei