Aðalfundir deilda
Aðalfundir deilda Stéttarfélags Vesturlands verða haldnir mánudaginn 6.mars kl 20:00 í Alþýðuhúsinu, Sæunnargötu 2a.
Deildirnar eru: iðnsveinadeild, iðnaðar- mannvirkja- og stóriðjudeild, Matvæla- flutninga- og þjónustudeild, Deild verslunar- og skrifstofufólks og Deild starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum.
Dagskrá:
1. Jafnlaunavottun – hvað er það:
Maríanna Traustadóttir jafnlaunafulltrúi ASÍ kynnir jafnlaunavottun og jafnlaunastaðal
2. Venjuleg aðalfundastörf deildanna.
3. Önnur mál
Að venju munu borðin svigna af veitingum
Félagar eru hvattir til að fjölmenna