ASÍ- UNG efna til pallborðsumræðu

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

ASÍ-UNG efna til pallborðsumræðu um áhrif #metoo byltingarinnar innan vinnumarkaðsins og aðgerðir stéttarfélaga í þeim málum, þriðjudaginn 6. febrúar kl.20.00 í Stúdentakjallaranum. 

#metoo byltingin hefur verið mikið í umræðunni undanfarið bæði hér á landi og um allan heim. 
ASÍ-UNG langar að fá ólík sjónarmið að borðinu og bjóða upp á vettvang fyrir spurningar frá gestum úr ýmsum áttum.

Í pallborði verða: 
María Rut Kristinsdóttir, sérfræðingur hjá Dómstólaráðuneytinu
Drífa Snædal, framkvæmdastýra Starfsgreinasambandsins
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR 
Maríanna Traustadóttir, sérfræðingur frá ASÍ 
Eiríkur Þór Theódórsson, frá ASÍ-UNG.

Fundarstjóri er Halldór Oddsson, lögfræðingur hjá ASÍ.


 


Facebook viðburðarlinkur: https://www.facebook.com/events/169348297047775
ASÍ-UNG eru samtök ungs launafólks innan Alþýðusambands Íslands. Sjá nánar hér: https://www.facebook.com/asi.unglidar/


 


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei