Starfsþróun metin til launa hjá sveitarfélögunum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Við gerð síðustu kjarasamningum við, Samband íslenskra sveitarfélaga og Starfsgreinasambands Íslands, var samþykkt að veita 2 % persónuálag vegna starfsþróunarnámskeiða skv. grein 10.2.1 sem gildir frá 1. janúar 2018.


Skipuð var Starfsþróunarnefnd sem hefur nú birt reglur og lista yfir starfstengd námskeið sem nefndin staðfestir að uppfylli skilyrði um ávinnslu persónuálags.


Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast hér af síðu Sambands sveitarfélaga


Félagsmenn sem eru með námskeið sem ná settum viðmiðum geta farið með þau til næsta launafulltrúa og óskað eftir mati á þeim. Einnig er hægt að senda þau til nefndarinnar til úrskurðar ef ekki hefur náðst sátt í mati á námskeiðinu. 


 


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei