Nýjar Félagsfréttir eru komnar út!

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Nú hefur Félagsfréttum verið dreift um allt félagssvæðið okkar í pósti en einnig er hægt að lesa þær hér.


 


Við vekjum sértaka athygli á breytingum varðandi sumarhúsaúthlutanir en í fyrsta skipti í sumar verða notaðir orlofspunktar við úthlutun og þá verður einnig bara hægt að sækja um rafrænt.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei