Byggjum réttlátt þjóðfélag – yfirskrift 1. maí

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

 Yfirskrift alþjóðlegs baráttudags launafólks í ár er Byggjum réttlátt þjóðfélag! Það er mikilvægara nú en nokkru sinni á seinni árum að verkalýðshreyfingin standi vaktina og tryggi að ekki verði vegið að undirstöðum velferðarinnar.


 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei