A-listinn bar sigur úr býtum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

 

A-listinn stóðst áskorun B-lista í kosningum til stjórnarkjörs hjá Stéttarfélagi Vesturlands sem fram fór í þessari viku 1-5 apríl.

Kjörsókn var 17,3% eða 169 manns en 977 voru á kjörskrá.

A-listi hlaut 86 atkvæði eða 50,9%

B-listi hlaut 81 atkvæði eða 48%

auðir/ógildir voru 2 eða 1.1%

Réttkjörnir í stjórn Stéttarfélags Vesturlands 2019-2021 eru því A-listi

Signý Jóhannesdóttir, formaður

Baldur Jónsson, ritari

Jónína Heiðarsdóttir, 1. meðstjórnandi

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei