ASÍ ung – fræðslu og tengsladagar

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Þessi myndarlegi hópur sótti fræðslu og tengsladaga sem haldnir voru 30.-31.mars sl. á vegum ASÍ – ung

ASÍ – ung eru samtök ungs fólks innan verkalýðshreyfingarinnar sem sér til þess að hagsmunamál ungra Íslendinga á vinnumarkaði séu ávallt á dagskrá Alþýðusambandsins.

Við erum virkilega hreykin af því að átt flesta fulltrúa á þessum dögum þar sem það er mikilvægt að fá ungt fólk til starfa fyrir hreyfinguna því framtíðin er þeirra

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei