Breyttar verklagsreglur við afgreiðslur á styrkjum úr sjúkrasjóði og menntasjóðum

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félegsmenn

Við vekjum athygli á breyttum verklagsreglum við afgreiðslur styrkja og hvetjum ykkur til að kynna ykkur þær vel

Landsmennt, Sveitamennt og Ríkismennt má sjá hér https://landsmennt.is/landsmennt/breytingar-a-reglum-skilyrdum/

Starfsmennasjóður verslunar og skrifstofufólks má sjá hér https://www.starfsmennt.is/starfsreglur/ (við vekjum sérstaklega athygli á lið 3)

Sjúkrasjóður Stéttarfélags Vesturlands má sjá hér https://stettvest.is/sjukrasjodur/verklagsreglur/

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei