Dagbækur og nýjir styrkir

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagar

Við vildum segja ykkur frá því að dagbækurnar okkar sívinsælu eru komnar í hús – endilega sækið ykkur eintak

Þá erum við líka að vinna í því að setja inn uppfærðar bótareglur fyrir árið 2021 og þar má til dæmis nefna að líkamsræktarstyrkurinn hefur verið hækkaður upp í 30 þúsund og á árinu 2021 er líka hægt að nota hann til þess að kaupa gönguskó eða hlaupaskó (hægt að koma með kvittanir frá mars 2020)

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei