Ertu með græna fingur?

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Stéttarfélag Vesturlands auglýsir eftir einstaklingi eða verktaka sem vill annast umhirðu lóðar á Sæunnargötu 2a og slátt á tveim grasblettum við sumarhús félagsins í Húsafelli í sumar.

Áhugasamnir hafi samband við skrifstofu félagsins á Sæunnargötu 2a, stettvest@stettvest.is eða í síma 4300430

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei