Sumarúthlutun lokið – nú gildir fyrstur kemur fyrstur fær

Stéttarfélag Vesturlands Fréttir

Kæru félagsmenn

Í hádeginu í dag 5.maí opnaði fyrir fyrstur kemur fyrstur fær í sumarhúsin okkar í sumar

Hægt er að sjá allar lausar vikur á orlofsvefnum okkar hér en þar eru enþá einhverjar góðar vikur lausar

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei